Brahmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brahmi er fornt ritkerfi frá Suður-Asíu. Það er atkvæðastafróf frá um 500 f.Kr. Brahmi er með mikilvægari ritkerfum heims ef tekið er mið af áhrifum þess á önnur ritkerfi. Mörg elstu sögulegu rit sem fundist hafa á Indlandi eru skráð með Brahmi.

Brahmi er forfaðir hundruða ritkerfa sem finnast í suður, Suðaustur- og Austur-Asíu. Meðal annars tælensku, tíbesku og japönsku svo dæmi séu tekin.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Taflan sýnir mögulega þróun brahmi frá fönikískri skrift
Fönikíska Brahmi Devanagari
Phoenician aleph.svg Brahmi a.svg
Phoenician gimel.svg Brahmi g.svg
Phoenician taw.svg Brahmi t.svg
Phoenician teth.svg Brahmi th.svg
Phoenician zayin.svg Brahmi d.svg
Phoenician pe.svg Brahmi p.svg

Tölustafir[breyta | breyta frumkóða]

Indian numerals 100AD.gif