Fara í innihald

Brahmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brahmi er fornt ritkerfi frá Suður-Asíu. Það er atkvæðastafróf frá um 500 f.Kr. Brahmi er með mikilvægari ritkerfum heims ef tekið er mið af áhrifum þess á önnur ritkerfi. Mörg elstu sögulegu rit sem fundist hafa á Indlandi eru skráð með Brahmi.

Brahmi er forfaðir hundruða ritkerfa sem finnast í suður, Suðaustur- og Austur-Asíu. Meðal annars tælensku, tíbesku og japönsku svo dæmi séu tekin.

Taflan sýnir mögulega þróun brahmi frá fönikískri skrift
Fönikíska Brahmi Devanagari

Tölustafir

[breyta | breyta frumkóða]