Synir Hórusar
Útlit
Synir Hórusar eru fjórir guðir í fornegypskum trúarbrögðum sem voru persónugervingar fjögurra kanóposkrukka sem geymdu innyfli hins látna í múmíugerð. Þeir koma upphaflega fyrir í Pýramídaritunum sem vinir konungsins sem aðstoða hann við himnaför sína. Upphaflega var Ísis, upprunaleg eiginkona Hórusar, talin móðir þeirra en hver þeirra átti sína verndargyðju.
Synir Hórusar eru: