Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Sveitarfélaginu Skagafirði. Sveitarstjórn ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
Núverandi sveitarstjórn
2022
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í sveitarsjórnarkosningum 14. maí 2022[1]
Í febrúar 2022 sameinuðust Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. í ráðgefandi atkvæðagreiðslu sem fór fram samhliða kosningum í maí 2022 var ákveðið að nafn nýs sveitarfélags yrði Skagafjörður.
Flokkur | Listi | % | +/-% | Fulltrúar | +/- Fulltrúar |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkur | B | 32,33 | -1,72 | 3 | 0 |
Sjálfstæðisflokkur | D | 22,75 | +1,77 | 2 | 0 |
Byggðalisti | L | 24,73 | 4,15 | 2 | 0 |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | V | 20,19 | -4,19 | 2 | 0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipa sveitarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Einar E. Einarsson |
Hrund Pétursdóttir | |
Hrefna Jóhannesdóttir | |
D | Gísli Sigurðsson |
Sólborg Sigurrós Borgarsdóttir | |
L | Jóhanna Ey Harðardóttir |
Sveinn Úlfarsson | |
V | Álfhildur Leifsdóttir |
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir |
Framsóknarflokkur og Sjákfstæðirflokkur endurnýjuðu meirihlutasamstarf sitt.
2018
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í sveitarstjórnarkosningum 26. maí 2018[2]
Skagafjarðarlistinn bauð ekki fram í kosningunum 2018. Nýtt framboð var Byggðalisti.
Flokkur | Listi | % | +/-% | Fulltrúar | +/- Fulltrúar |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkur | B | 34,05 | -11,35 | 3 | -2 |
Sjálfstæðisflokkur | D | 20,98 | -5,72 | 2 | 0 |
Byggðalisti | L | 20,58 | +20,58 | 2 | Nýtt framboð |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð | V | 24,38 | +9,28 | 2 | +1 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Stefán Vagn Stefánsson |
Ingibjörg Huld Þórðardóttir | |
Laufey Kristín Skúladóttir | |
D | Gísli Sigurðsson |
Regína Valdimarsdóttir | |
L | Ólafur Bjarni Haraldsson |
Jóhanna Ey Harðardóttir | |
V | Bjarni Jónsson |
Álfhildur Leifsdóttir |
Framsóknarflokkur og Sjákfstæðirflokkur endurnýjuðu meirihlutasamstarf sitt.
2014
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí 2014[3].
Í kosningum 2014 buðu Frjálslyndir og óháðir, og Samfylkingin ekki fram sérframboð. Oddvitar listanna frá 2010 skipuðu efstu sæti nýs Skagafjarðarlista.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | +/-% | Fulltrúar | +/- Fulltrúar | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 1007 | 45,4 | +7,4 | 5 | +1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 592 | 26,7 | +3,5 | 2 | 0 | |
Skagafjarðarlistinn | K | 284 | 12,8 | -5,1 | 1 | -1* | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 334 | 15,1 | -0,2 | 1 | 0 | |
Auðir og ógildir | 87 | 3,8 | |||||
- | - | - | - | - | |||
Á kjörskrá | 3003 | ||||||
Greidd atkvæði | 2304 | 76,7 |
* Fyrrum fylgi og fulltrúar Skagafjarðarlista eru reiknuð sem samanlagt fylgi Frjálslynda og óháða, og Samfylkingar.
Skipting sveitarstjórnarfulltrúa í Skagafirði 2014-2018
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur mynduðu meirihluta.
2010
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010[4].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | +/-% | Fulltrúar | +/- Fulltrúar | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 886 | 38,0 | +4,6 | 4 | 0 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 541 | 23,2 | -5,1 | 2 | -1 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 219 | 9,4 | +1,4 | 1 | +1 | |
Samfylkingin | S | 197 | 8,5 | -7,5 | 1 | 0 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 356 | 15,3 | +4 | 1 | 0 | |
Auðir og ógildir | 131 | 5,6 | |||||
- | - | - | - | - | |||
Á kjörskrá | 3052 | ||||||
Greidd atkvæði | 2330 | 76,3 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Listi | Sveitarstjórnarfulltrúi |
---|---|
B | Stefán Vagn Stefánsson |
Sigríður Magnúsdóttir | |
Bjarki Tryggvason | |
Viggó Jónsson | |
D | Jón Magnússon |
Sigríður Svavarsdóttir | |
F | Sigurjón Þórðarson |
S | Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir |
V | Bjarni Jónsson |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 4. júní 2010 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri til að byrja með en Ásta Pálmadóttir tók við í september. Bjarni Jónsson var kjörin forseti sveitarstjórnar.
2006
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 27. maí 2006[5].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | +/-% | Fulltrúar | +/- Fulltrúar | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 819 | 33,4 | +4,6 | 4 | +1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 693 | 28,3 | -5,9 | 3 | 0 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 197 | 8,0 | +2,5 | 0 | 0 | |
Samfylkingin | S | 392 | 16,0 | +7,1 | 1 | 0* | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | V | 276 | 11,3 | -8,6 | 1 | -1 | |
Auðir og ógildir | 73 | 3,0 | |||||
- | - | - | - | - | |||
Á kjörskrá | 2952 | ||||||
Greidd atkvæði | 2450 | 83,0 |
* Fyrrum fylgi og fulltrúar Skagafjarðarlistans frá 2002 er talið sem fylgi Samfylkingar 2006
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mynduðu meirihluta þann 31. maí 2006 og var Guðmundur Guðlaugsson ráðinn sveitarstjóri en Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir var kjörin forseti sveitarstjórnar.
2002
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 25. maí 2002[6].
Fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa var fækkaður úr 11 í 9.
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | +/-% | Menn | +/- Fulltrúar | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 729 | 28,8 | -4,6 | 3 | -1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 865 | 34,2 | -5 | 3 | -2 | |
Frjálslyndir og óháðir | F | 138 | 5,5 | +5,5 | 0 | Nýtt framboð | |
Skagafjarðarlistinn | S | 225 | 8,9 | -10 | 1 | -1 | |
Vinstrihreyfingin – grænt framboð | U | 503 | 19,9 | +19,9 | 2 | Nýtt framboð | |
Auðir og ógildir | 69 | 2,7 | |||||
- | - | - | - | - | |||
Á kjörskrá | 2976 | ||||||
Greidd atkvæði | 2529 | 85,0 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt framboð mynduðu meirihluta.
1998
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1998[7].
Flokkur | Listi | Atkvæði | % | Menn | |
---|---|---|---|---|---|
Framsóknarflokkurinn | B | 863 | 33,4 | 4 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | D | 1014 | 39,2 | 5 | |
Skagafjarðarlistinn | S | 490 | 18,9 | 2 | |
Vinsældalistinn | U | 155 | 6,0 | 0 | |
Auðir og ógildir | 65 | 2,5 | |||
- | - | - | - | - | |
Á kjörskrá | 3051 | ||||
Greidd atkvæði | 2587 | 84,8 |
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta[8].
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Skagafjörður 2022“. kosningasaga. 20. febrúar 2022. Sótt 20. september 2022.
- ↑ „Sveitarfélagið Skagafjörður 2018“. kosningasaga. 18. janúar 2018. Sótt 20. september 2022.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar - úrslit“.
- ↑ „Félagsmálaráðuneytið, Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 - úrslit“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í 14. apríl 2005, bls 20-21,31“.
- ↑ „Sveitastjórnarkosningar útgefið af Hagstofu Íslands í mars 1999, bls 76“.
- ↑ „DV 26. maí 1998, bls 7“.