Páll Dagbjartsson
Útlit
Páll Dagbjartsson (f. 31. ágúst 1948) var skólastjóri í Varmahlíðarskóla til 2012.
Starfsferill
[breyta | breyta frumkóða]Kennari við Reykholtsskóla í Borgarfirði og Gagnfræðaskólann í Kópavogi á árunum 1969 til 1974. Varð skólastjóri í Varmahlíðarskóla 1974 og hefur verið það síðan ef undanskilin eru 2 ár, 1989-1991, þar sem hann var skólameistari við Framhaldsskólann á Laugum.
Pólitík
[breyta | breyta frumkóða]Sat tvisvar á Alþingi sem varamaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1985. Sat í hreppsnefnd Seyluhrepps 1986-1990 og í sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar frá 2006-2010 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Fjölskylda
[breyta | breyta frumkóða]Páll er giftur Helgu Friðbjörnsdóttur og eiga þau fjögur börn.
Bróðir Páls er Björn Dagbjartsson sem sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra frá 1984 til 1987.