Ryk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ryk er heiti yfir smásæjar, fastar agnir, með þvermál minna en 500 míkrómetrar, sem berast auðveldlega með loftstraumum. Uppspretta ryks í lofthjúpi jarðar er einkum laus steinefni á yfirborði, eldfjallaaska, gróður og mengun af mannavöldum. Geimryk eru agnir í geimnum sem eru minni í 0,1 mm. Ryk í heimahúsum og á vinnustöðum samanstendur einkum af húðflögum, hárum og efnistrefjum.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.