Stephen Harper

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Stephen Harper
Stephen Harper

Enn í embætti
Stjórnartíð hóf
6. febrúar 2006

Fæddur 30. apríl 1959
Þjóðerni Kanadískur
Stjórnmálaflokkur Íhaldsflokkurinn
Maki Laureen Harper
Börn Benjamin, Rachel
Háskóli Háskólinn í Calgary
Atvinna Hagfræðingur

Stephen Joseph Harper (fæddur: 30. apríl 1959) er kanadískur stjórnmálamaður, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins. Hann varð forsætisráðherra eftir að flokkur hans myndaði minnihlutastjórn eftir þingkosningarnar 2006.

Harper fæddist í Toronto og er elstur þriggja systkina. Hann skráði sig í háskólanám við Háskólann í Torronto en hætti eftir tvo mánuði.[1] Síðar flutti hann til borgarinnar Edmonton í fylkinu Alberta og hélt háskólanámi sínu áfram við Háskólann í Calgary þar sem hann lauk BA-gráðu og útskrifaðist 1993 með mastersgráðu.

Hann bauð sig fyrst fram til þingsetu á kanadíska þinginu í þingkosningunum 1988 þegar hann bauð sig fram í kjördæminu Vestur Calgary en náði ekki kjöri. Hann komst fyrst á þing 1993.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. William Johnson, Stephen Harper and the Future of Canada, bls. 12
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.