Íhaldsflokkurinn (Kanada)
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Íhaldsflokkurinn Conservative Party of Canada Parti conservateur du Canada | |
---|---|
![]() | |
Leiðtogi | Pierre Poilievre |
Varaleiðtogi | Melissa Lantsman Tim Uppal |
Forseti | Stephen Barber |
Þingflokksformaður | Don Plett (efri deild) Andrew Scheer (neðri deild) |
Stofnár | 7. desember 2003 |
Samruni eftirtalinna hreyfinga | Framsækna íhaldsflokksins og Bandalagsflokksins |
Höfuðstöðvar | 1800–66 Slater Street, Ottawa, Ontario, K1P 5H1 |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Íhaldsstefna, efnahagsleg frjálslyndisstefna |
Einkennislitur | Blár |
Sæti í neðri þingdeild | ![]() |
Sæti í efri þingdeild | ![]() |
Vefsíða | conservative |
Íhaldsflokkurinn er hægrisinnaður stjórnmálaflokkur í Kanada sem að hefur verið starfandi síðan árið 2003. Flokkurinn leysti af Íhaldsflokkinn (1867-1942), Framsækna íhaldsflokkinn (1942-2003), Viðreisnarflokkinn (1987-2000) og Bandalagsflokkinn (2000-2003) sem hægristjórnmálaflokkur Kanada. Flokkurinn hefur haft einn forsætisráðherra sem að er Stephen Harper.
Listi yfir formenn Íhaldsflokksins
[breyta | breyta frumkóða]- John Lynch-Staunton 2003-2004
- Stephen Harper 2004-2015 (forsætisráðherra 2006-2015)
- Rona Ambrose 2015-2017
- Andrew Scheer 2017-2020
- Erin O'Toole 2020-2022
- Candice Bergen 2022
- Pierre Poilievre 2022-
Gengi í þingkosningum
[breyta | breyta frumkóða]Kosningar | Leiðtogi | Atkvæði | % | Þingsæti | +/– | Sæti | Stjórnarþátttaka |
---|---|---|---|---|---|---|---|
2004 | Stephen Harper | 4.019.498 | 29,63 | 99 / 308
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
2006 | 5.374.071 | 36.27 | 124 / 308
|
![]() |
![]() |
Minnihlutastjórn | |
2008 | 5.209.069 | 37.65 | 143 / 308
|
![]() |
![]() |
Minnihlutastjórn | |
2011 | 5.832.401 | 39,62 | 166 / 308
|
![]() |
![]() |
Meirihlutastjórn | |
2015 | 5.578.101 | 31,89 | 99 / 338
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða | |
2019 | Andrew Scheer | 6.239.227 | 34,34 | 121 / 338
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
2021 | Erin O'Toole | 5.747.410 | 33,74 | 119 / 338
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
2025 | Pierre Poilievre | Óvíst | Óvíst | 0 / 343
|
Óvíst | Óvíst | Óvíst |