Fara í innihald

Íhaldsflokkurinn (Kanada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íhaldsflokkurinn
Conservative Party of Canada
Parti conservateur du Canada
Merki flokksins frá 2023.
Leiðtogi Pierre Poilievre
Varaleiðtogi Melissa Lantsman
Tim Uppal
Forseti Stephen Barber
Þingflokksformaður Don Plett (efri deild)
Andrew Scheer (neðri deild)
Stofnár 7. desember 2003; fyrir 21 ári (2003-12-07)
Samruni eftirtalinna hreyfinga Framsækna íhaldsflokksins og Bandalagsflokksins
Höfuðstöðvar 1800–66 Slater Street, Ottawa, Ontario, K1P 5H1
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Íhaldsstefna, efnahagsleg frjálslyndisstefna
Einkennislitur Blár  
Sæti í neðri þingdeild
Sæti í efri þingdeild
Vefsíða conservative.ca

Íhaldsflokkurinn er hægrisinnaður stjórnmálaflokkur í Kanada sem að hefur verið starfandi síðan árið 2003. Flokkurinn leysti af Íhaldsflokkinn (1867-1942), Framsækna íhaldsflokkinn (1942-2003), Viðreisnarflokkinn (1987-2000) og Bandalagsflokkinn (2000-2003) sem hægristjórnmálaflokkur Kanada. Flokkurinn hefur haft einn forsætisráðherra sem að er Stephen Harper.

Listi yfir formenn Íhaldsflokksins

[breyta | breyta frumkóða]

Gengi í þingkosningum

[breyta | breyta frumkóða]
Kosningar Leiðtogi Atkvæði % Þingsæti +/– Sæti Stjórnarþátttaka
2004 Stephen Harper 4.019.498 29,63
99 / 308
21 2. Stjórnarandstaða
2006 5.374.071 36.27
124 / 308
25 1. Minnihlutastjórn
2008 5.209.069 37.65
143 / 308
19 1. Minnihlutastjórn
2011 5.832.401 39,62
166 / 308
23 1. Meirihlutastjórn
2015 5.578.101 31,89
99 / 338
67 2. Stjórnarandstaða
2019 Andrew Scheer 6.239.227 34,34
121 / 338
22 2. Stjórnarandstaða
2021 Erin O'Toole 5.747.410 33,74
119 / 338
2 2. Stjórnarandstaða
2025 Pierre Poilievre Óvíst Óvíst
0 / 343
Óvíst Óvíst Óvíst