Fara í innihald

Skyldusiðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rétt og rangt / siðferði

Hagnýtt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannréttindi / réttindi dýra
fjölmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fóstureyðing / líknardráp / siðfræði stríðs

Meginhugtök

réttlæti / gildi / gæði
dygð / réttur / skylda / hamingja
jafnrétti / frelsi
frjáls vilji

Meginhugsuðir

Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros
Konfúsíus / Tómas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni í siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Skyldusiðfræði eða skyldufræði er hver sú siðfræðikenning sem einblínir á réttmæti athafna og telur að það felist einkum í ásetningi gerandans og ástæðum hans til athafna, svo sem skyldurækni, virðingu fyrir réttindum annarra og svo framvegis. Skyldusiðfræði í þessum skilningi er andstæð leikslokasiðfræði sem segir að réttmæti athafnar felist í afleiðingum hennar.[1] Áhrifamesta skyldusiðfræðikenningin er siðfræðikenning Immanuels Kant.[2]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sjá Larry Alexander og Michael Moore (2007), „Deontological Ethics“ í Stanford Encyclopedia of Philosophy (Skoðað 25. mars 2009).
  2. Sjá Larry Alexander og Michael Moore (2007), „Deontological Ethics“ í Stanford Encyclopedia of Philosophy (Skoðað 25. mars 2009).

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • Alexander, L. og E. Sherwin, The Rule of Rules: Morality, Rules and the Dilemmas of Law (Durham: Duke University Press, 2001).
  • Aune, Bruce, Kant's Theory of Morals (Princeton: Princeton University Press, 1979).
  • Baron, Marcia, Kantian Ethics Almost Without Apology (Ithaca, NY: Cornell University Press, 1995).
  • Gauthier, D., Morals By Agreement (Oxford: Clarendon Press, 1986).
  • Gert, B., The Moral Rules; A New Rational Foundation for Morality (New York: Harper & Row, 1970).
  • Gregor, Mary, The Laws of Freedom (Oxford: Basil Blackwell, 1963).
  • Guyer, Paul, Kant on Freedom, Law, and Happiness (New York: Cambridge University Press, 2000).
  • Herman, Barbara, The Practice of Moral Judgment (Cambridge, MA: Harvard University Press, 1993).
  • Kamm, F.M., Intricate Ethics: Rights, Responsibilities, and Permissible Harms (Oxford: Oxford University Press, 2007).
  • Korsgaard, Christine, Creating the Kingdom of ends (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
  • Korsgaard, Christine, The Sources of Normativity. Onora O'Neill (ritstj.) (New York: Cambridge University Press, 1996).
  • O'Neill, Onora, Acting on Principle (New York: Columbia University Press, 1975).
  • O'Neill, Onora, Constructions of Reason (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Parfit, D., Reasons and Persons (Oxford: Clarendon Press, 1984).
  • Rachels, James, Stefnur og straumar í siðfræði. Jón Á. Kalmannsson (þýð.) (Reykjavík: Siðfræðistofnun og Háskólaútgáfan, 1997).
  • Ross, David, Kant's Ethical Theory (Oxford: Clarendon Press, 1954).
  • Schauer, F., Playing by the Rules: A Philosophical Examination of Rule-Bound Decision-Making in Law and Life (Oxford: Clarendon Press, 1991).
  • Sherman, Nancy, Making a Necessity of Virtue (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).
  • Steiner, H., An Essay on Rights (Oxford: Blackwell, 1994).
  • Sullivan, Roger J., Immanuel Kant's Moral Theory (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Timmons, Mark (ritstj.), Kant's Metaphysics of Morals: Interpretative Essays (New York: Oxford University Press, 2002).
  • Vilhjálmur Árnason, Þættir úr sögu siðfræðinnar (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1990).
  • Williams, B., Moral Luck (Cambridge: Cambridge University Press, 1981).
  • Wolff, Robert Paul, The Autonomy of Reason (New York: Harper, 1973).
  • Wolff, Robert Paul (ritstj.), Kant: A Collection of Critical Essays (Garden City, New York: Doubleday, 1967).
  • Wood, Allen, Kant's Ethical Thought (Cambridge: Cambridge University Press, 1999).
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Deontological Ethics
  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Kant's Moral Philosophy
  • „Hvað er siðferði? Og hvað er siðfræði?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig urðu siðareglur til?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um siðfræði Kants og Mills?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er átt við með hugtakinu „siðferðileg heppni"?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.