Fara í innihald

Carol Gilligan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carol og James Gilligan

Carol Gilligan (fædd 28. nóvember 1936) er bandarískur femínisti, siðfræðingur og sálfræðingur. Hún er þekktust fyrir verk sín með og á móti Lawrence Kohlberg um siðfræðileg efni. Hún er núna prófessor við New York-háskóla og gestakennari við Cambridge-háskóla. Gilligan er þekktust fyrir bók sína In a Different Voice frá árinu 1982.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]