Skilyrðislausa skylduboðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skilyrðislausa skylduboðið er regla í siðfræði Immanuels Kant. Kant orðaði hana með eftirfarandi hætti: „Breyttu einungis eftir þeirri lífsreglu sem þú getur jafnframt viljað að verði að almennu lögmáli.“ Kant setti skilyrðislausa skylduboðið fyrst fram í ritinu Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni (þ. Grundlegung zur Metafysik der Sitten).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Stanford Encyclopedia of Philosophy:Kant's Moral Philosophy: 4. Categorical and Hypothetical Imperatives
  • „Hvað getið þið sagt mér um samanburð á siðfræði Kants og Mills?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.