Fara í innihald

Record Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Record Records er plötuútgáfa sem gefur út plötur eingöngu á Íslandi. Eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Haraldur Leví Gunnarsson. Hann stofnaði útgáfuna í lok árs 2007. Meðal þeirra sveita sem Record Records gefur út eru:

Hljómsveitir gefnar út hjá Record Records

[breyta | breyta frumkóða]