Haraldur Leví Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Haraldur Leví Gunnarsson (fæddur 18. ágúst 1987) er trommuleikari og hljómplötuútgefandi. Hann er eigandi hljómplötuútgáfunnar Record Records og hefur spilað á trommur með hljómsveitum á borð við Lada Sport og Lifun. Einnig hefur hann verið einn af stjórnendum 90's þáttarins Sonic frá fyrsta þætti.