Haraldur Leví Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Leví Gunnarsson (fæddur 18. ágúst 1987) er trommuleikari og hljómplötuútgefandi. Hann er eigandi hljómplötuútgáfunnar Record Records og hefur spilað á trommur með hljómsveitum á borð við Lada Sport og Lifun. Einnig hefur hann verið einn af stjórnendum 90's þáttarins Sonic frá fyrsta þætti.