Agent Fresco

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Agent Fresco
Óþekkt
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Reykjavík, íslandi
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur polyrytmískt oddtime rokk, djass
Titill Óþekkt
Ár 2008 – í dag
Útgefandi Agent Fresco
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Arnór Dan Arnarsson
Þórarinn Guðnason
Hrafnkell Örn Guðjónsson
Vignir Rafn Hilmarsson
Fyrri Óþekkt
Undirskrift
Agent Fresco @ Eistnaflug 2016 55.jpg

Agent Fresco er íslensk hljómsveit sem spilar polyrythmískt oddtime-rokk með djass ívafi. Þeir tóku þátt í Músíktilraunum árið 2008 og báru sigur úr bítum, en einnig fengu hljóðfæraleikararnir verðlaun fyrir gítarleik, trommuleik og bassaleik. Á Íslensku tónlistarverðlaununum 2008 hlaut hljómsveitin verðlaun sem Bjartasta vonin. Árið 2015 fékk Ag­ent Fresco verðlaun fyr­ir plöt­una Destrier sem val­in var rokkplata árs­ins og söngv­ari sveit­ar­inn­ar, Arn­ór Dan, var út­nefnd­ur söngv­ari árs­ins í flokki popp og rokk tón­list­ar.[1]

Haustið 2016 fór Agent Fresco í tónleikaferðalag um Evrópu með sænsku hljómsveitinni Katatonia sem upphitunarband.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitina skipa:

  • Hrafnkell Örn Guðjónsson, trommur
  • Þórarinn Guðnason, gítar, píanó
  • Arnór Dan Arnarson, söngur
  • Vignir Rafn Hilmarsson, rafmagnskontrabassi,bassi

Fyrrverandi meðlimir:

  • Borgþór Jónsson, rafmagnskontrabassi

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Björk sig­ur­sæl á Tón­list­ar­verðlaun­un­um Mbl. Skoðað 4. maí, 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist