Bloodgroup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bloodgroup
UppruniEgilsstaðir, Íslandi
Ár2006-2014
StefnurRafpopp
MeðlimirSunna Margrét Þórisdóttir
Hallur Kristján Jónsson
Ragnar Láki Jónsson
Janus Rasmussen
Fyrri meðlimirLilja Kristín Jónsdóttir
Benedikt Freyr Jónsson

Bloodgroup er íslensk rafpopphljómsveit sem á rætur að rekja til Egilsstaða.[1] Hljómsveitin var stofnuð árið 2006 af systkinunum Lilju Kristínu, Halli Kristjáni og Ragnari Láka Jónsbörnum ásamt Færeyingnum Janusi Rasmussen.[2][3] Sveitin er ekki virk í dag en meðlimir hennar, Sunna og Janus, eru virk í öðrum verkefnum, Janus í Kiasmos með Ólafi Arnalds. Lilja Kristín er einnig með sólóverkefni sitt Lily the Kid.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Núverandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Sunna Margrét Þórisdóttir (frá 2010)
  • Hallur Kristján Jónsson
  • Ragnar Láki Jónsson
  • Janus Rasmussen

Fyrrverandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Lilja Kristín Jónsdóttir Söngur, 2006-2010
  • Benedikt Freyr Jónsson (Benni B-Ruff)

Hljóðritaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sticky Situation (2007)
  • Dry Land (2009)
  • Tracing Echoes (2013)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://gamla.fljotsdalsherad.is/is/frettir/bloodgroup-gerir-thad-gott
  2. https://ragnaarbastiaan.com/2014/01/25/bloodgroup/
  3. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1346042/