Fara í innihald

Retro Stefson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Retro Stefson á Iceland Airwaves árið 2009.

Retro Stefson er íslensk hljómsveit. Retro Stefson var stofnuð í byrjun ársins 2006 og hefur starfað í ýmsum myndum síðan. Árið 2008 kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Montaña, út. Þá lék hljómsveitin á Iceland Airwaves 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011 og síðast 2012. Frægir eru Frostrokk tónleikarnir árið 2006 þar sem Retro Stefson gerði allt vitlaust ásamt hljómsveitum eins og UMTBS, Underdrive en í þeirri hljómsveit var Stefán Finnbogason, nú meðlimur í hljómsveitinni Sykur), Spooky Jetson og The Unknown.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Unnsteinn Manuel Stefánsson - Gítar og söngur
  • Logi Pedro Stefánsson - Bassi
  • Þórður Jörundsson - Gítar
  • Jon Ingvi Seljeseth - Píanó
  • Gylfi Sigurðsson - Trommur
  • Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir - Hljóðgervill
  • Haraldur Ari Stefánsson - Slagverk og söngur
  • Sveinbjörn Thorarensen

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.