Fara í innihald

Lockerbie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lockerbie er íslensk hljómsveit sem spilar melódískt popp-rokk í bland við kraftmikið post-rokk. Hún var valin ein af sigursveitum í Sumarkeppni Rásar 2 og Stúdíó Sýrlands.[1] Hljómsveitin er fjögurra manna og gaf út sína fyrstu plötu, Ólgusjó 7. júní 2011.[2] Platan fékk 4 af 5 stjörnum í gagnrýni Fréttablaðsins og var valin plata vikunnar á Rás 2.[2] Hljómsveitin er með útgáfusamning við Record Records á Íslandi[2] og Rallye Label í Japan.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lockerbie gefur út sína fyrstu breiðskífu“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júní 2011. Sótt 8. ágúst 2011.
  2. 2,0 2,1 2,2 Platan ólgusjór með Locerbie er íslenska plata vikunnar hjá rás 2[óvirkur tengill]
  3. „Nýtt lag frá Lockerbie“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. júlí 2013. Sótt 8. ágúst 2011.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.