Kiriyama Family

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kiriyama Family er rafpoppsveit sem stofnuð var árið 2008 og kemur nafnið úr skáldssögunni Battle Royale eftir japanska rithöfundinn Koshun Takami. Árið 2012 gaf hljómsveitin út sína fyrstu plötu. [1] Söngkonan Hulda Kristín (áður í sveitinni Aragrúi) gekk í hljómsveitina árið 2014.[2] Lög sveitarinnar hafa lent ofarlega á vinsældalistum útvarpsstöðva á Íslandi.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Bassi Ólafsson - Trommur
 • Bjarni Ævar Árnason - Hljómborð
 • Guðmundur Geir Jónsson - Gítar, bassi og hljómborð
 • Hulda Kristín Kolbrúnardóttir - Söngur
 • Karl Magnús Bjarnarson - Söngur, gítar bassi og hljómborð
 • Víðir Björnsson - Gítar, bassi og hljómborð

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Kiriyama Family (2012)
 • Waiting for... (2017)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Sneaky Boots (2012)
 • Weekends (2012)
 • Heal (2012)
 • Apart (2014)
 • Innocence (2015)
 • Chemistry (2015)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Kiriyama family Record records. Skoðað 2. júní 2017.
 2. Kiriyama Family treður upp eftir langa hvíld Sunnlenska. Skoðað 2. júní, 2017.