Fara í innihald

Prófastsdæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prófastsdæmi er stjórnsýslueining innan kristinnar kirkju. Hver prófastur hefur umsjón með þjónustu presta og kirkjulegri starfsemi á ákveðnu svæði sem nefnist prófastsdæmi. Prófastdæmi skiptast svo í prestaköll.

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Þjóðkirkja Íslands skiptist í níu prófastsdæmi sem hvert hefur sinn prófast. Þau lúta svo aftur annað hvort til vígslubiskups í Skálholti eða á Hólum.

Prófastsdæmi á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Upplýsingar um prófastsdæmi á kirkjan.is