Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Útlit
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra er eitt af 9 prófastsdæmum Íslands. Prófastsdæminu tilheyra:
- Prestur heyrnarlausra
- Landsspítalinn Háskólasjúkrahús
- Fangaprestur
- Miðbæjarstarf kirkjunnar og KFUM/K
- Prestur innflytjenda
- Kvennakirkjan
- Gautaborg
- Kaupmannahöfn
- Lundúnir
- Osló
- Dómkirkjuprestakall
- Nesprestakall
- Seltjarnarnesprestakall
- Hallgrímsprestakall
- Háteigsprestakall
- Laugarnesprestakall
- Ásprestakall
- Langholtsprestakall
- Fossvogsprestakall (Bústaðakirkja og Grensáskirkja)
- Héraðsprestur Reykjavík Vestra
- Sérþjónusta Reykjavík Vestra
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Upplýsingar um Reykjavíkurprófastsdæmi vestra Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine á kirkjan.is
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041027174155/www.kirkjan.is/reykjavikurprofastsdaemi_vestra/