Múlaprófastsdæmi
Múlaprófastsdæmi er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Prófastur er sr. Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir og prestaköllin eru:
- Langanesprestakall (áður Skeggjastaðaprestakall)
- Hofsprestakall
- Valþjófsstaðarprestakall
- Eiðaprestakall
- Vallanesprestakall
- Seyðisfjarðarprestakall
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
Upplýsingar um Múlaprófastsdæmi Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine á kirkjan.is