Árnesprófastsdæmi
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Árnesprófastsdæmi nær yfir alla Árnessýslu og eru prestaköll þess eftirfarandi:
- Eyrarbakkaprestakall
- Selfossprestakall
- Hraungerðisprestakall
- Hrunaprestakall
- Skálholtsprestakall
- Mosfellsprestakall
- Þingvallaprestakall
- Hveragerðisprestakall
- Þorlákshafnarprestakall
- Stóra-Núpsprestakall
