Vestfjarðaprófastsdæmi
Vestfjarðaprófastsdæmi er eitt af 15 prófastsdæmum Íslands. Prófastur var sr. Agnes M. Sigurðardóttir frá 1999 til 2012, þegar hún tók við embætti biskups Íslands.
Prestaköllin eru[breyta | breyta frumkóða]
- Reykhólaprestakall
- Patreksfjarðarprestakall
- Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakall
- Þingeyrarprestakall
- Holtsprestakall
- Staðarprestakall
- Bolungarvíkurprestakall
- Ísafjarðarprestakall
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Upplýsingar um Vestfjarðaprófastsdæmi Geymt 2013-12-23 í Wayback Machine á kirkjan.is