Prestakall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Prestakall (áður kallað brauð) landfræðilegt þjónustusvæði presta þjóðkirkjunnar, sem nær til breytilegs fjölda sókna. Kirkjuþing setur starfsreglur um skipan prestakalla. Skylt er að hafa sóknarprest í hverju prestakalli en fleiri prestar geta verið starfandi í einu prestakalli.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]