Eyjafjarðarprófastsdæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjarðarprófastsdæmi var til ársloka 2010 eitt af fimmtán prófastsdæmum Þjóðkirkju Íslands. Með breytingum á skipan prófastsdæma var það sameinað Þingeyjarprófastsdæmi. Sjá Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Upplýsingar um Eyjafjarðarprófastsdæmi Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine á kirkjan.is

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Vefsíða Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis Geymt 2012-01-13 í Wayback Machine

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.