Fara í innihald

Mikael Rómanov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mikael Rómanov

Mikael Fjodorovitsj Rómanov (rússneska: Михаи́л Фёдорович Рома́нов Mikhaíl Fjodorovitsj Romanov; 12. júlí 159613. júlí 1645) var Rússakeisari frá 1613 til dauðadags. Hann var fyrsti keisari Rómanovættarinnar.


Fyrirrennari:
Vasilíj Sjúiskíj
Rússakeisari
(1613 – 1645)
Eftirmaður:
Alexeij Mikhaílóvitsj


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.