Nonni og Manni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nonni og Manni er bók eftir Jón Sveinsson. Hann samdi margar unglingabækur sem urðu vinsælar í byrjun 20. aldar. Nonnabækurnar fjalla um hin ýmsu ævintýri sem Jón sjálfur lenti í með bróður sínum Ármanni (Manna). Bækurnar hafa verið þýddar á fjölda tungumála.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.