1550
Útlit
(Endurbeint frá MDL)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1550 (MDL í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Jón Arason Hólabiskup fó í Skálholt, lét grafa upp lík Gissurar Einarssonar biskups (d. 1548) og dysja utangarðs.
- Jón og synir hans fóru um Skálholtsbiskupsdæmi og þvinga marga helstu leiðtoga siðaskiptamanna til undirgefni.
- Daði Guðmundsson í Snóksdal handtók Jón Arason og syni hans á Sauðafelli.
Fædd
- Ragnheiður Eggertsdóttir, húsfreyja í Saurbæ á Rauðasandi (d. 1642).
Dáin
- Sigvarður Halldórsson, síðasti ábóti í Þykkvabæjarklaustri og biskupsefni kaþólskra manna.
Opinberar aftökur
- 7. nóvember – Jón Arason, biskup á Hólum (f. 1484), hálshöggvinn í Skálholti.
- 7. nóvember - Ari Jónsson, lögmaður (f. um 1510), hálshöggvinn í Skálholti.
- 7. nóvember - Björn Jónsson, prestur á Melstað (f. 1506), hálshöggvinn í Skálholti.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 22. febrúar - Júlíus III varð páfi.
- 21. júlí - Júlíus III veitti jesúítareglunni fulla viðurkenningu.
- 5. október - Pedro de Valdivia stofnaði borgina Concepción í Chile.
- Biblían kom út í danskri þýðingu í fyrsta sinn.
- Gústaf Vasa Svíakonungur stofnaði Helsinki (Helsingfors).
Fædd
- 27. júní - Karl 9. Frakkakonungur (d. 1574).
- 17. september - Páll V páfi (d. 1621).
- 4. október - Karl 9. Svíakonungur (d. 1611).
- 6. október - Karin Månsdóttir Svíadrottning, kona Eiríks 14. (d. 1612)
- 6. desember - Orazio Vecchi, ítalskt tónskáld (d. 1605).
- John Napier, skoskur stærðfræðingur (d. 1617).
Dáin
- 7. mars - Vilhjálmur 4., hertogi af Bæjaralandi (f. 1493).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.