Fara í innihald

1672

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCLXXII)
Ár

1669 1670 167116721673 1674 1675

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1672 (MDCLXXII í rómverskum tölum) var 72. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Afmynduð lík de Witt-bræðra í Haag.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ole Rømer notaði tímamælingu á tunglmyrkvum Júpíterstungla borið saman við fjarlægð þeirra frá jörðu til þess að meta hraða ljóssins í fyrsta skipti. Hraðinn sem hann fékk út var 225.000 km/s (rétt gildi er 299.792 km/s)
  • Jón Jónsson hengdur á Höfðaströnd í Skagafirði, fyrir þjófnað.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.