1818
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1818 (MDCCCXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Í ágúst - Stiftsbókasafn sett á stofn í Reykjavík að frumkvæði Carls Christians Rafns. Varð það upphaf Landsbókasafnsins.
- Hans Jónatan fyrrum þræll varð verslunarstjóri hjá Ørum og Wulff á Djúpavogi.
- Klausturpósturinn, fréttablað, kom fyrst út.
- Hið íslenska lærdómslistafélag sameinaðist hinu íslenska bókmenntafélagi.
- Holdsveikraspítalinn á Hallbjarnareyri var endurreistur.
- Fjórir fórust í snjóflóði við Augnavelli í Skutulsfirði.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - Skáldsagan um Frankenstein eftir Mary Shelley kom út.
- 12. febrúar - Síle lýsti yfir sjálfstæði.
- 11. maí - Karl 14. Jóhann var krýndur konungur Svíþjóðar og Noregs.
- 20. október - Samningur milli Bandaríkjanna og Bretlands markaði skil milli Bresku Norður-Ameríku og Bandaríkjanna á 49. breiddargráðu.
- 3. desember - Illinois varð 21. fylki Bandaríkjanna.
- Borgin Grozníj var stofnuð í Téténíu.
- Marattaveldið, veldi hindúa í S-Asíu, lagðist af.
Fædd
- 8. apríl - Kristján IX Danakonungur (d. 1906).
Dáin