Hið íslenska lærdómslistafélag
Útlit
Hið íslenska lærdómslistafélag var félag sem stofnað var árið 1779 af 12 íslenskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. Jón Eiríksson var lífið og sálin í starfsemi þess. Félagið skyldi varðveita norræna tungu. Það var sameinað Hinu íslenska bókmenntafélagi 1818.