Fara í innihald

1484

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MCDLXXXIV)
Ár

1481 1482 148314841485 1486 1487

Áratugir

1471–14801481–14901491–1500

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Árið 1484 (MCDLXXXIV í rómverskum tölum)

  • Finnbogi Jónsson varð lögmaður norðan og vestan.
  • Básendar urðu verslunarstaður (hugsanlega þó fyrr).
  • Samkvæmt manntali í ensku borginni Bristol þetta ár voru þá 48 eða 49 Íslendingar þar vinnumenn eða þjónar.

Fædd

Dáin

Rannsóknarrétturinn að störfum. Málverk eftir Goya.

Fædd

Dáin