Drottning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalstitlar
Kóróna fursta í hinu Heilaga rómverska ríkis
Keisari og keisaraynja
Kóngur og drottning
Stórhertogi og stórhertogaynja
Stórfursti og stórfurstynja
Fursti og furstynja
Prins og prinsessa
Erkihertogi og erkihertogaynja
Hertogi og hertogaynja
Markgreifi og markgreifynja
Greifi / jarl og greifynja
Vísigreifi og vísigreifynja
Barón / fríherra og barónessa

Drottning er kona sem er gift konungi eða hefur erft konungdæmi og gegnir hlutverki konungs. Eina drottningin sem fer með konungsvald í dag er Margrét II Danadrottning.

Meðal þekktra drottninga fortíðarinnar, sem fóru með konungsvald, má nefna Bretlandsdrottningarnar Elísabetu II og Viktoríu, Elísabeti I Englandsdrottningu, Margréti I Valdimarsdóttur, drottningu Kalmarsambandsins, Boadeccu drottningu Kelta og Kleópötru drottningu af Egyptalandi.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.