Dæmisögur Esóps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Aesopus moralisatus, 1485

Dæmisögur Esóps er safn af stuttum sögum sem sagðar eru eftir Esóp sem var þræll og sagnaþulur í Grikklandi hinu forna á árunum 620 til 560 fyrir Krist. Dæmisögur eptir Esóp kom út í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím Thorsteinsson árið 1895.

Esop.svg