Norn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
„Norn“ getur einnig átt við tungumálið norn.

Nornir voru, í þjóðtrú margra landa, göldróttar konur. Göldróttir karlar kallast galdramenn eða seiðskrattar. Á miðöldum byrjuðu Evrópubúar að líta á nornir (og galdramenn) sem ógn, og þá fóru af stað hinar svokölluðu nornaveiðar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.