Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (10. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tíunda þáttaröð CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 24. september 2009 og sýndir voru 23 þættir.

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Family Affair Naren Shankar (saga)
Bradley Thompson og David Weddle (sjónvarpshandrit)
Kenneth Fink 24.09.2009 1 - 207
CSI liðið rannsakar andlát ungrar leikkonu sem deyr í bílslysi. Á meðan þá fær liðið óvænta heimsókn frá Söru Sidle og Ray byrjar að rannsaka verk Dr. Jekyll.
Ghost Town Dustin Lee Abraham og Carol Mendelsohn (saga)
Dustin Lee Abraham (sjónvarpshandrit)
Alec Smight 01.10.2009 2 - 208
Klámframleiðandi og eiturlyfjasali eru drepnir í fínu úthverfi, og rannsókn málsins tengist virtu fólki hverfisins. Sönnunargögn leiða liðið að Craig Mason, sem er fóstursonur Paul Millander, baðkarsmorðingjans.
Working Stiffs Naren Shankar Naren Shankar 08.10.2009 3 - 209
Tveir starfsmenn skrifstofu skipuleggja rán á spilavíti, en skipulag þeirra endar á morði.
Coup De Grace David Rambo og Richard Catalani (saga)
David Rambo (sjónvarpshandrit)
Paris Barclay 15.10.2009 4 - 210
Lögreglumaður drepur annan lögreglumann og CSI liðið verður að komast að því hvað gerðist nákvæmlega.
Bloodsport Allen MacDonald Jeffrey G. Hunt 29.10.2009 5 - 211
Vinsæll fótboltaþjálfari finnst myrtur á heimili sínu og allt liðið hans liggur undir grun. Rannsóknin leiðir CSI liðið að öðru óleystu rannsóknarmáli.
Death & The Maiden Jacqueline Hoyt Brad Tanenbaum 05.11.2009 6 - 212
Tvö óskyld rannsóknarmál tengjast gegnum furðulega hefndaraðgerð.
The Lost Girls David Weddle og Bradley Thompson Alec Smight 12.11.2009 7 - 213
Ray rannsakar týnda stúlku sem hefur verið haldin af mannsalsræningjum. Telur hann að fórnarlambið tilheyri Las Vegas vændishring. Trílogían byrjaði í CSI: Miami og hélt áfram í CSI: NY.
Lover´s Lane Dustin Lee Abraham Andrew Bernstein 19.11.2009 8 - 214
Morð í keilusal er rannsakað eftir að sérkennilegur hlutur finnst í miðri keilukeppni.
Appendicitement Evan Dunsky Kenneth Fink 10.12.2009 9 - 215
Nick, Greg og Hodges taka Henry með sér til þess að halda upp á afmæli hans á veitingastað lengst út í eyðimörkinni, en enda með tvöfalt morð.
Better Off Dead Richard Catalani og Tom Mularz (saga)
Corinne Marrinan og Tom Mularz (sjónvarpshandrit)
Jeffrey G. Hunt 17.12.2009 10 - 216
Skotbardagi í byssubúð tengist dauða ungrar stúlku.
Sin City Blue Daniel Steck (saga)
David Rambo og Jacqueline Hoyt
Louis Shaw Milito 14.01.2010 11 - 217
Tvær fallegar konur finnast myrtar á hóteli og CSI liðið uppgötvar öðruvísi morðingja en vanalega. Á sama tíma þá heldur Langston áfram leit sinni að Dr. Jekyll.
Long Ball Christopher Barbour Alec Smight 21.01.2010 12 - 218
Frægur gólfspilari er myrtur í miðju stórmóti.
Internal Combustion Brad Tanenbaum Jennifer N. Levin 04.02.2010 13 - 219
CSI rannsakar dauða tveggja menntaskólanemenda í ólöglegu göturalllýi.
Unshockable Michael Frost Beckner Kenneth Fink 04.03.2010 14 - 220
Bassagítari kántrýbands fær raflost á miðjum tónleikum. Á sama tíma rannsakar CSI liðið illaleikið lík manns sem var veitt upp úr Lake Mead.
Neverland Tom Mularz Alec Smight 11.03.2010 15 - 221
Lík 14 ára drengs finnst á miðjum akri og rannsóknin sýnir að fórnarlambið hefur blóð undir neglunum sem tengist morðingja sem situr í fangelsi fyrir að myrða konu sína. CSI liðið þarf nú að komast að því hvað er eiginlega í gangi og hvort saklaus maður situr í fangelsi.
The Panty Shifter Richard Catalani og Jacqueline Hoyt (saga)
Jacqueline Hoyt
Louise Shaw Milito 01.04.2010 16 - 222
Rannsóknarlögreglumaðurinn Vartann og Catherine leika par í mikilvægri eiturlyfjarannsókn á hóteli. Langston og Nick rannsaka dauða konu tengd sérstökum klúbbi.
Irradiator Bradley Thompson og David Weddle Michael Nankin 08.04.2010 17 - 223
Langston rannsakar morð á fjölskyldu og telur hann sig hafa fundið hinn grunaða í Dr. Jekyll morðunum. En ekki er allt sem sýnist.
Field Mice Wallace Langham og Liz Vassey (saga)
Naren Shankar og Jennifer N. Levin (sjónvarpshandrit)
Brad Tanenbaum 15.04.2010 18 - 224
Hodges og Wendy taka hóp stúdenta í ferð um rannsóknarstofuna. Útskýra þau í smáatriðum hvernig CSI liðið rannsakar málin, með þau í aðalhlutverkum.
World´s End Evan Dunsky Alec Smight 22.04.2010 19 - 225
Catherine rannsakar andlát samnemanda Lindsay, dóttur hennar.
Take My Life, Please! David Rambo og Dustin Lee Abraham Martha Coolidge 29.04.2010 20 - 226
CSI liðið rannsakar andlát frægs grínista sem virðist hafa látist við dularfullar aðstæður. Langston og Sara rannsaka lík sem er illaleikið eftir byssukúlur.
Lost & Found Corinne Marrinan og Elizabeth Devine Frank Waldeck 06.05.2010 21 - 227
CSI liðið aðstoðar Brass og vinkonu hans eftir að fjölskylda hennar hverfur eftir bílsslys.
Doctor Who (1) Tom Mularz Jeffrey Hunt 13.05.2010 22 - 228
Blaðamaður sem hefur skrifað um Dr. Jekyll morðin er kyrktur og eiginmaðurinn sakar Ray um morðið og önnur morð sem kona hans hefur rannsakað.
Meat Jekyll (2) Naren Shankar (saga)
Evan Dunsky (sjónvarpshandrit)
Alec Smight 20.05.2010 23 - 229
CSI liði reynir að handsama Dr. Jekyll með aðstoð annars raðmorðingja, Nate Haskell sem segist vita hver Dr. Jekyll er.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]