Fara í innihald

Paul Guilfoyle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paul Guilfoyle
Paul Guilfoyle
Paul Guilfoyle
Upplýsingar
FæddurPaul Guilfoyle
28. apríl 1949 (1949-04-28) (75 ára)
Ár virkur1975 -
Helstu hlutverk
Jim Brass í CSI: Crime Scene Investigation

Paul Guilfoyle (fæddur 28. apríl 1949) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Kapteinn Jim Brass í CSI: Crime Scene Investigation.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Guilfoyle fæddist í Canton í Massachusetts. Stundaði hann nám við Boston College High School og hélt hann ræðu fyrir 2005 útskriftarárganginn. Guilfoyle fór í Lehigh-háskóla árið 1968 og útskrifaðist frá Yale árið 1977 með hagfræði sem aðalfag.

Lærði hann við Actor's Studio áður en hann byggði upp talsverðan leiklistarferil á Broadway, þar á meðal tólf ár með Theatre Company of Boston, kom hann fram í The Basic Training af Pavlo Hummel eftir David Rabe með Al Pacino og í Glengarry Glen Ross eftir David Mamet.[1] Honum er oft ruglað saman við son leikarans Paul Guilfoyle (fæddur 1902) en þeir eru ekkert skildir.

Guilfoyle býr í New York ásamt eiginkonu sinni og dóttur.[2]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta mynd Guilfoyles var víst ekki mjög vinsæl Howard the Duck. Síðan kom hann fram í fyrstu þáttunum af Crime Story, þar sem hann lék glæpamann sem tekur gísla fasta sem síðar endar í skotárás við lögregluna. Hefur hann síðan verið einn af leiðandi leikurum sem sérhæfir sig í því að leika persónur beggja vegna lögreglunnar.

Hefur hann komið fram í sjónvarpsþáttum á borð við Miami Vice, Law & Order, New York Undercover og Ally McBeal. Hefur hann komið fram í kvikmyndum í þrjá áratugi. Á meðal kvikmynda sem hann hefur komið fram í: Three Men and a Baby, Wall Street, Celtic Pride, Beverly Hills Cop II, Quiz Show, Hoffa, Mrs. Doubtfire, Air Force One, Striptease, Amistad, The Negotiator, Extreme Measures, Primary Colors og L.A. Confidential.

Guilfoyle hefur einnig verið í tónlistamyndbandi Alter Bridge fyrir lagið „Broken Wings“ og í HBO kvikmyndinni Live from Baghdad.

Í dag er hann best þekktur sem Jim Brass í CSI: Crime Scene Investigation.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1975 Next Door ónefnt hlutverk
1976 The Murderer Brock
1981 Ephraim McDowell´s Kentucky Ride ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1986 Roanoak ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1986 Howard the Duck Lautinant Welker
1986 Billy Galvin Nolan
1987 Beverly Hills Cop II Nikos Thomopolis
1987 3 Men and a Baby Vince
1987 Wall Street Stone Livingston
1988 The Serpent and the Rainbow Andrew Cassedy
1988 Internal Affairs The Watcher Sjónvarpsmynd
1989 Kojak: Fatal Flaw ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1989 Big Time Ted Sjónvarpsmynd
1989 Dealers Lee Peters
1990 The Local Stigmatic Ray
1990 Cadillac Man Little Jack Turgeon
1990 Curiosity Kills Ortley Sjónvarpsmynd
1991 True Colors John Laury
1991 The Great Pretender Martin Brinkman Sjónvarpsmynd
1991 Darrow Bert Franklin Sjónvarpsmynd
1992 Notorious Norman Prescott Sjónvarpsmynd
1992 Final Analysis Mike O´Brien
1992 Those Secrets Leonard Sjónvarpsmynd
1992 Dead Ahead: The Exxon Valdez Disaster McCall Sjónvarpsmynd
1992 Hoffa Ted Harmon
1993 Naked In New York Roman, faðir Jake´s
1993 Anne Lee: Headcase Dr. Frank Sjónvarpsmynd
1993 Class of ´61 ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1993 The Night We Never Met Sparrow´s Nest sölumaður
1993 Mrs. Doubtfire Yfirkokkur
1994 Mother´s Boys Mark Kaplan, lögfræðingur Roberts
1994 Amelia Earhart: The Final Flight Paul Mantz Sjónvarpsmynd
1994 Little Odessa Boris Volkoff
1994 Quiz Show Lishman
1995 Cafe Society Anthony Liebler
1995 Gospa Miodrag Dobrovic
1996 Looking for Richard Morðingi nr. 2
1996 Manny & Lo Eigandi Sumarhús
1996 Un divan à New York Dennis
1996 September Conrad Sjónvarpsmynd
1996 Celtic Pride Kevin O´Grady
1996 Heaven´s Prisoners Det. Magelli
1996 Striptease Malcolm Moldovsky
1996 Extreme Measures Dr. Jeffrey Manko
1996 Night Falls on Manhattan McGovern
1996 Ransom Wallace
1997 Peppermills Eigandi veitingarstaðar
1997 L.A. Confidential Mickey Cohen
1997 Path to Paradise: The Untold Story of the World Trade Center Bombing Lou Napoli Sjónvarpsmynd
1997 Air Force One Chief of Staff Lloyd ´Shep´ Shepherd
1997 Amistad Lögfræðingur
1998 Primary Colors Howard Ferguson
1998 The Negotiator Nathan Roenick óskráður á lista
1998 One Tough Cop Frankie ´Hot´ Salvino
1998 Exiled Rannsóknarfulltrúinn Sammy Kurtz Sjónvarpsmynd
1999 In Dreams Rannsóknarfulltrúinn Jack Kay
1999 Entropy Andy
1999 Anywhere But Here George Franklin
1999 Random Hearts Dick Montoya
2000 Blessed Art Thou Francis
2000 Company Man Lögreglumaðurinn Hickle
2001 Hemingway, the Hunter of Death Alex Smith
2001 Session 9 Bill Griggs
2002 Pharaoh´s Heart Angelo
2002 Live from Baghdad Ed Turner Sjónvarpsmynd
2003 CSI: Crime Scene Investigation L.V.P.D. Kapteinn Jim Brass Tölvuleikur
Talaði inn á
2003 Coyote Waits Jack Kennedy, FBI Sjónvarpsmynd
2004 CSI: Crime Scene Investigation – Dark Motives LVPD Kapteinn Jim Brass Tölvuleikur
Talaði inn á
2004 Tempesta Taddeo Rossi
2006 CSI: 3 Dimensions of Murder LVPD Kapteinn Jim Brass Tölvuleikur
Talaði inn á
2007 CSI: Crime Scene Investigation – Hard Evidence Kapteinn Jim Brass Tölvuleikur
Talaði inn á
2009 Prototype Dr. Raymond McMullen Tölvuleikur
Talaði inn á
2009 CSI: Crime Scene Investigation - Deadly Intent Kapteinn Jim Brass Tölvuleikur
Talaði inn á
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1986 Crime Story Ruglaður byssumaður Þáttur: Hide and Go Thief
1987 Spencer: For Hire Ross Bates Þáttur: The Man Who Wasn´t There
1988 Kate & Allie Benny Rinaldi Þáttur: My Day with Paul Newman
1988 Wiseguy Calcin Hollis 3 þættir
1989 Unsub Joe Þáttur: White Bone Demon
1987-1989 Miami Vice Milton Glantz
John Baker
Þáttur: Death and the Lady (1987)
Þáttur: Victims of Circumstance (1989)
1990 Against the Law Shraker Þáttur: Pilot
1990 Law & Order Anthony Scalisi Þáttur: Everbody´s Favorite Bagman
1991 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
1992 Unnatural Pursuits Larry Leitz Þáttur: I´m the Author
1993 Fallen Angels Steve Prokowski Þáttur: Dead End for Delia
1994 M.A.N.T.I.S. Michael Rompath Þáttur: Soldier of Misfortune
1996 Central Park West Rannsóknarfulltrúi 2 þættir
1996 The Burning Zone Dr. Arthur Glyndon Þáttur: Pilot
1994-1997 New York Undercover Remmy Powers
Arthur Pratt
Þáttur: Eyewitness Blues (1994)
Þáttur: Hubris (1997)
1998 Ally McBeal Harold Lane Þáttur: Theme of Life
2000 Now and Again Ed Bernstadt Þáttur: The Eggman Cometh
2000 Secret Agent Man Roan Brubeck 9 þættir
2001 Night Visions John Þáttur: The Passenger List
2005 Justice League Travis Morgan Þáttur: Chaos at the Earth´s Core
Talaði inn á
2000- til dags CSI: Crime Scene Investigation Kapteinn Jim Brass 252 þættir

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Screen Actors Guild-verðlaunin


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2011. Sótt 18. október 2009.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. apríl 2010. Sótt 18. október 2009.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Paul Guilfoyle“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. október 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]