Niall Horan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Niall Horan
Horan árið 2019
Horan árið 2019
Upplýsingar
FæddurNiall James Horan
13. september 1993 (1993-09-13) (29 ára)
Mullingar, Írland
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur2010–núverandi
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
Útgefandi
Meðlimur íOne Direction
Vefsíðaniallhoran.com

Niall James Horan (f. 13. september 1993) er írskur söngvari og lagahöfundur. Hann er einn af fjórum meðlimum bresku hljómsveitarinnar One Direction.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Flicker (2017)
  • Heartbreak Weather (2020)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.