Fara í innihald

Louis Tomlinson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Louis Tomlinson
Tomlinson árið 2019
Fæddur
Louis Troy Austin

24. desember 1991 (1991-12-24) (33 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur2010–í dag
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Meðlimur íOne Direction
Vefsíðalouis-tomlinson.com
Undirskrift

Louis William Tomlinson (f. Louis Troy Austin; 24. desember 1991) er enskur söngvari og lagahöfundur. Hann er meðlimur í bresku hljómsveitinni One Direction.[1]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Walls (2020)
  • Faith in the Future (2022)
  1. „Louis Tomlinson“. Vogue. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2020. Sótt 19 október 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.