Fara í innihald

Lathyrus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lathyrus
Lathyrus nissolia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
L.[1]
Tegundir

Sjá texta

Samheiti
  • Aphaca Mill.
  • Konxikas Raf.
  • Orobus L.

Lathyrus er ættkvísl í ertublómaætt (Fabaceae) og inniheldur um 160 tegundir. Þær eru upprunnar frá tempruðum svæðum, sem skiftast í 52 tegundir í Evrópu, 78 í Asíu, 30 tegundir í Norður-Ameríku, 24 í Suður-Ameríku, og 24 í hitabelti Austur-Afríku.[2] Þær eru ýmist einærar eða fjölærar og geta verið klifurplöntur eða runnkenndar. Ættkvíslin skiftist í margar deildir, þar á meðal Orobus, sem eitt sinn sjálfstæð ættkvísl.[3]

Margar tegundir eru ræktaðar í görðum vegna blómfegurðar eða ilms. Blóm ræktaðra tegunda geta verið bleik, rauð, hvít, gul eða blá eða blanda þeirra, og stundum tvílit.

Aðrar tegundir eru ræktaðar til matar, þar á meðal L. sativus og L. cicera, og sjaldnar L. ochrus og L. clymenum. L. tuberosus er ræktuð vegna sterkjuríkra hnýðanna. Fræ sumra Lathyrus tegunda innihalda hina eitruðu amínósýru oxalyldiaminopropionic acid og ef eru étin í miklu magni geta valdið alvarlegum sjúkdómi (lathyrism).[4]

Breytileiki

[breyta | breyta frumkóða]
Uppskera á Lathyrus aphaca
Lathyrus aureus
Lathyrus clymenum
Lathyrus davidii
Lathyrus latifolius 'Pink Pearl'
Lathyrus nevadensis ssp. nevadensis

Meðal tegunda eru:[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. "Genus Lathyrus". Geymt 29 júní 2020 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN) online database. Retrieved 10 March 2017.
  2. Asmussen, C. B; A. Liston. (mars 1998). „Chloroplast DNA characters, phylogeny, and classification of Lathyrus (Fabaceae)“. American Journal of Botany. 85 (3): 387–401. doi:10.2307/2446332. JSTOR 2446332.
  3. Fred, Edwin Broun; Baldwin, Ira Lawrence; McCoy, Elizabeth (1932). Root Nodule Bacteria and Leguminous Plants. UW-Madison Libraries Parallel Press. bls. 142. ISBN 978-1-893311-28-2.
  4. Barrow, M. V.; og fleiri (1974). „Lathyrism: A Review“. The Quarterly Review of Biology. 49 (2): 101–128. doi:10.1086/408017. JSTOR 2820941. PMID 4601279.
  5. GRIN Species Records of Lathyrus. Geymt 14 október 2008 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN).
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.