Fara í innihald

Lyngertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lathyrus linifolius)
Lyngertur


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. linifolius

Tvínefni
Lathyrus linifolius
(Reichard) Bässler[1]
Samheiti

Lathyrus montanus Bernh.
Lathyrus macrorrhizus Wimm.
Lathyrus linifolius montanus (Bernh.) Bässler

Lyngertur (fræðiheiti Lathyrus linifolius[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Þær verða um 15 - 30 sm háar. Lyngertur blómgast í júní bláum til fjólubláum blómum, sjaldnar bleikum. Ættuð frá Evrópu.[3]

Lyngertur eru með lítil, dökkleit hnýði sem fyrrum voru nýtt til matar þegar fátt var um annað æti. Þá áttu þau að verja gegn þorsta og sultartilfinningu.[4]

  1. Stace,C. (1991) , New Flora of the British Isles.Cambridge Univ.Press
  2. „Lathyrus vernus (L.) Bernh. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2024.
  3. „Lathyrus linifolius (Reichard) Bässler | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2024.
  4. „New bloom for heath pea as a slimming aid“. The Scotsman. Edinburgh. 3. júní 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. ágúst 2016. Sótt 3. ágúst 2016.