Þráðertur
Útlit
(Endurbeint frá Lathyrus filiformis)
Þráðertur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lathyrus filiformis (Lam.)Gay[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Lathyrus canescens (L.f.)Gren. & Godr. |
Þráðertur (fræðiheiti Lathyrus filiformis[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Þær verða um 15 - 40 sm háar. Þráðertur blómgast í júní bláum til fjólubláum blómum, sjaldnar bleikum. Ættuð frá SV-Evrópu og NV-Afríku.[3]
Harðgerð garðplanta hérlendis.[4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Heywood,V.H. & Ball,P.W. (1968) , Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
- ↑ „Lathyrus filiformis (Lam.) J.Gay | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 14. apríl 2024.
- ↑ „Lathyrus filiformis (Lam.) J.Gay | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 14. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þráðertur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lathyrus filiformis.