Fara í innihald

Loðertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loðertur

Einungis belgurinn er hærður
Einungis belgurinn er hærður
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. hirsutus

Tvínefni
Lathyrus hirsutus
L.[1]
Samheiti
  • Lastila hirsuta (L.) Alef.
  • Lathyrus cicer Hablitz
  • Lathyrus coerulescens Boiss. & Reut.
  • Lathyrus hirtus Lam.
  • Lathyrus leptophyllus K.Koch ex Boiss.
  • Lathyrus variegatus Host
  • Orobus glabratus Nyman
  • Orobus lathyroides Hablitz
  • Pisum hirsutum (L.) E.H.L.Krause

Loðertur (fræðiheiti Lathyrus hirsutus[2]) er einær klifurjurt af ertublómaætt. Þær verða um 30 - 100 sm háar. Loðertur blómgast bláum til rauðleitum blómum. Ættuð frá Evrasíu og N-Afríku.[3]

  1. Isely,D. (1990) , Leguminosae, Vascular Flora S.E. U.S.A. 3(2) 1-258
  2. „Lathyrus hirsutus L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 14. apríl 2024.
  3. „Lathyrus hirsutus L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.