Grasertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grasertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. nissolia

Tvínefni
Lathyrus nissolia
L.[1]
Samheiti

Anurus nissolia (L.) Fourr.
Orobus nissolia (L.) Döll
Pisum nissolia (L.) E.H.L.Krause

Grasertur (fræðiheiti Lathyrus nissolia[2]) er einær jurt af ertublómaætt. Grasertur blómgast um mitt sumar skærbleikum blómum.Þær eru án eiginlegra blaða en stönglar og blaðstilkar líkjast grasstráum. Ættuð frá Miðjarðarhafssvæðinu austur til Íran og suður í N- Afríku.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Linnaeus, C. 1753. Species Plantarum. Tomus II: 729
  2. „Lathyrus nissolia L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 13. apríl 2024.
  3. „Lathyrus nissolia L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 13. apríl 2024.