Fuglaertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fuglaertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. pratensis

Tvínefni
Lathyrus pratensis
L.

Fuglaertur (fræðiheiti Lathyrus pratensis) er jurt af ertublómaætt. Þær vaxa oft í þéttum breiðum. Fuglaertur eru fremur hávaxin jurt (30-59 sm) með vafþráðum og gulum blómum. Jurtin vex í mólendi, graslendi, skóglendi eða kjarri. Fuglaertur blómgast í júlí til ágúst.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist