Fuglaertur
Jump to navigation
Jump to search
Fuglaertur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lathyrus pratensis L. |
Fuglaertur (fræðiheiti Lathyrus pratensis) er jurt af ertublómaætt. Þær vaxa oft í þéttum breiðum. Fuglaertur eru fremur hávaxin jurt (30-59 sm) með vafþráðum og gulum blómum. Jurtin vex í mólendi, graslendi, skóglendi eða kjarri. Fuglaertur blómgast í júlí til ágúst.