Fara í innihald

Töfraertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lathyrus grandiflorus)
Töfraertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. grandiflorus

Tvínefni
Lathyrus grandiflorus
Sibth. & Sm.[1]
Samheiti

Lathyrus brutius Ten.
Lathyrus odorus E.Thomas ex Ten.
Pisum graecum Quézel & Contandr.

Töfraertur (fræðiheiti Lathyrus grandiflorus[2]) er fjölær klifurjurt af ertublómaætt. Þær geta orðið um 2 m háar. Töfraertur blómgast síðsumars rauðum til bleikum ilmlausum blómum. Ættuð frá SA-Evrópu.[3]

  1. Bailey,L.H. (1928) , The Standard Cyclopedia of Horticulture.Macmillan
  2. „Lathyrus grandiflorus Sm. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2024.
  3. „Lathyrus grandiflorus Sm. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2024.