Langbarðaland
Útlit
Langbarðaland (Lyngbarði eða Lumbarðaland) (ítalska: Regione Lombardia) er hérað á Norður-Ítalíu á milli Alpafjalla og Pó-dalsins. Höfuðstaður héraðsins er Mílanó. Íbúafjöldi er 10,1 milljón (2019). Héraðið heitir eftir Langbörðum, germönskum ættflokki sem lagði undir sig Ítalíu eftir fall Rómaveldis.
Sýslur (province)
[breyta | breyta frumkóða]- Bergamo (sýsla) (244 sveitarfélög)
- Brescia (sýsla) (206 sveitarfélög)
- Como (sýsla) (162 sveitarfélög)
- Cremona (sýsla) (115 sveitarfélög)
- Lecco (sýsla) (90 sveitarfélög)
- Lodi (sýsla)(61 sveitarfélag)
- Mantova (sýsla)(70 sveitarfélög)
- Milano (sýsla)(134 sveitarfélög)
- Monza e Brianza (sýsla)(55 sveitarfélög)
- Pavia (sýsla)(190 sveitarfélög)
- Sondrio (sýsla)(78 sveitarfélög)
- Varese (sýsla) (141 sveitarfélag)