Cremona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Miðborg Cremona.

Cremona er borg í Langbarðalandi á Ítalíu á vesturbakka árinnar á miðri Pósléttunni. Borgin er höfuðstaður samnefndrar sýslu. Íbúar eru um 71 þúsund (2013). Meðal frægra íbúa Cremona má nefna Antonio Stradivari, Guido Grandi og Claudio Monteverdi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.