Bergamo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bergamo. Città Alta, efri bærinn

Bergamo er borg í Langbarðalandi á Norður-Ítalíu. Hún er um 40 km norður af Mílanó og 30 km frá Sviss. Íbúar eru um 122.000 (2019). Efri bærinn, Cittá alta, með bæjarveggjum er á minjalista UNESCO.

Atalanta er knattspyrnufélag borgarinnar og spilar í efstu deild; Serie A.