„Kopar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1525727 frá 81.15.98.250 (spjall)
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 15: Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
Efnisástand = Fast form}}


'''Kopar'''<ref name="edlisfraedi">{{orðabanki|325130|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref><ref name="bilord">{{orðabanki|486875|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref><ref name="efnafraedi">{{orðabanki|325887|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref> eða '''eir'''<ref name="edlisfraedi"/><ref name="bilord"/><ref name="efnafraedi"/> er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cu''' og er númer 29 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
'''Kopar'''<ref name="edlisfraedi">{{orðabanki|325130|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref><ref name="bilord">{{orðabanki|486875|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref><ref name="efnafraedi">{{orðabanki|325887|is=kopar|is1=eir|en1=copper}}</ref> eða '''eir'''<ref name="edlisfraedi"/><ref name="bilord"/><ref name="efnafraedi"/> er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cu''' og sætistöluna 29 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].


== Almennir eiginleikar ==
== Almennir eiginleikar ==
Kopar er rauðleitur [[málmur]] með mikla [[rafleiðni|raf-]] og [[varmaleiðni]] (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis [[silfur]] hærri rafleiðni). Kopar er að líkindum elsti málmur í notkun í dag. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Auk þess að finnast í margvíslegu málmgrýti, finnst kopar sums staðar í hreinu formi.
Kopar er rauðleitur [[málmur]] með mikla [[rafleiðni|raf-]] og [[varmaleiðni]] (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis [[silfur]] meiri rafleiðni). Kopar er að líkindum málmur sem mannkynið hefur lengst haft í notkun. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Kopar finnst í margvíslegu málmgrýti, en einnig sums staðar í hreinu formi.


Á tímum [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]], var málmurinn þekktur undir nafninu ''khalkos''. Á tíma [[Rómverjar|Rómverja]] varð hann svo þekktur sem ''aes Cyprium'' (''aes'' er almennt [[latína|latneskt]] orð yfir koparmálmblöndur eins og [[brons]] og aðra málma og mikið af því var unnið úr námum á [[Kýpur]]). Heitið var einfaldað yfir í ''cuprum'' og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið ''kopar''.
Á tímum [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]] var málmurinn þekktur undir nafninu ''khalkos''. Á tíma [[Rómverjar|Rómverja]] varð hann svo þekktur sem ''aes Cyprium'' (''aes'' er almennt [[latína|latneskt]] orð yfir koparmálmblöndur eins og [[brons]] og aðra málma og mikið af kopar var unnið úr námum á [[Kýpur]]). Heitið var einfaldað yfir í ''cuprum'' og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið ''kopar''.


== Notkun ==
== Notkun ==
Lína 27: Lína 27:
* [[Pípulögn|Pípulagnir]] úr kopar.
* [[Pípulögn|Pípulagnir]] úr kopar.
* Hurðarhúna og aðra húsmuni.
* Hurðarhúna og aðra húsmuni.
* [[Stytta|Styttur]]: [[Frelsisstyttan]] inniheldur, til dæmis, 81.3 [[tonn]] af kopar.
* [[Stytta|Styttur]]: Í [[Frelsisstyttan|Frelsisstyttunni]] eru til dæmis 81,3 [[tonn]] af kopar.
* [[Rafsegulstál]].
* [[Rafsegulstál]].
* [[Hreyfill|Hreyfla]], þá sérstaklega rafmagnshreyfla.
* [[Hreyfill|Hreyfla]], þá sérstaklega rafmagnshreyfla.
* [[Gufuvél]]ar.
* [[Gufuvél]]ar.
* [[Rafliði|rafliða]], [[safnteinn|safnteina]], og [[rofi|rofa]].
* [[Rafliði|rafliða]], [[safnteinn|safnteina]] og [[rofi|rofa]].
* [[Rafeindalampa|Rafeindalampi]], [[bakskautslampi|bakskautslampa]], og [[örbylgjuvaki|örbylgjuvaka]] í [[örbylgjuofn]]um.
* [[Rafeindalampa|Rafeindalampa,]] [[bakskautslampi|bakskautslampa]], og [[örbylgjuvaki|örbylgjuvaka]] í [[örbylgjuofn]]um.
* [[Bylgjuleiðir|Bylgjuleiðara]] fyrir örbylgjur.
* [[Bylgjuleiðir|Bylgjuleiðara]] fyrir örbylgjur.
* Það hefur aukist útskipting á [[ál]]i fyrir kopar í [[samrás]]um sökum betri leiðni kopars.
* [[Samrás]]um, en í þeim hefur færst í vöxt að [[ál]]i skipt út fyrir kopar sökum betri leiðni kopars.
* [[Mynt]]. Íslenska 5- og 10-krónu myntin er 0,2% kopar.
* [[Mynt]]. Íslensku 5 og 10 krónu myntirnar eru 0,2% kopar.
* Í [[eldunarvara|eldunarvörum]] eins og [[steikarpanna|steikarpönnum]].
* [[eldunarvara|Eldunarvörur]] eins og [[steikarpanna|steikarpönnur]].
* Flestur [[borðbúnaður]] ([[hnífur|hnífar]], [[gaffall|gafflar]], [[skeið (áhald)|skeiðar]]) innihalda kopar (nikkelsilfur).
* Flestan [[borðbúnaður|borðbúnað]] ([[hnífur|hnífar]], [[gaffall|gafflar]] og [[skeið (áhald)|skeiðar]] innihalda kopar (nikkelsilfur)).
* [[Sterlingsilfur]], ef það á að notast í borðbúnaði, verður að innihalda nokkur prósent af kopar.
* [[Sterlingsilfur]], ef það á að notast í borðbúnað, verður það að innihalda nokkur prósent af kopar.
* Sem hluti af leir[[gljái|gljáa]] og til að lita [[gler]].
* [[gljái|Leirglerung]] og til að lita [[gler]].
* [[Hljóðfæri]], þá sérstaklega [[látúnshljóðfæri]].
* [[Hljóðfæri]], þá sérstaklega [[látúnshljóðfæri]].



Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2018 kl. 19:58

   
Nikkel Kopar Sink
  Silfur  
Efnatákn Cu
Sætistala 29
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 8920,0 kg/
Harka 3,0
Atómmassi 63,546 g/mól
Bræðslumark 1357,6 K
Suðumark 2840,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Kopar[1][2][3] eða eir[1][2][3] er frumefni með efnatáknið Cu og sætistöluna 29 í lotukerfinu.

Almennir eiginleikar

Kopar er rauðleitur málmur með mikla raf- og varmaleiðni (af hreinum málmum við stofuhita hefur einungis silfur meiri rafleiðni). Kopar er að líkindum sá málmur sem mannkynið hefur lengst haft í notkun. Fundist hafa tilbúnir hlutir úr kopar sem taldir eru vera frá um 8700 f.Kr. Kopar finnst í margvíslegu málmgrýti, en einnig sums staðar í hreinu formi.

Á tímum Forn-Grikkja var málmurinn þekktur undir nafninu khalkos. Á tíma Rómverja varð hann svo þekktur sem aes Cyprium (aes er almennt latneskt orð yfir koparmálmblöndur eins og brons og aðra málma og mikið af kopar var unnið úr námum á Kýpur). Heitið var einfaldað yfir í cuprum og þaðan, með breytingum, yfir í íslenska orðið kopar.

Notkun

Kopar er þjáll og sveigjanlegur og er notaður mikið í vörur eins og:

Sjá einnig

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“
  2. 2,0 2,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“
  3. 3,0 3,1 Orðið „kopar“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „kopar“, „eir“