Fara í innihald

Samrás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samrásir og fleira á ADSL-netkorti fyrir PC-tölvur.

Samrás eða dvergrás er nafn á rafrásum framleiddum með liþógrafíu eða komið fyrir í hálfleiðandi efni.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.